"Ég upplifði djúpt hugleiðslu- og slökunarástand ásamt sterki tengingu við kjarnann í tímanum sjálfum. Þær breytingar sem ég hef upplifað síðan eru að það er auðvelt fyrir mig að tengjast kjarnanum í gegnum öndun, ég er almennt slakari og bjartsýnni og aðeins léttara yfir mér. Ég upplifi einnig eirðarleysi á köflum, en ég tengi það við að erfiðar tilfinningar séu að yfirgefa líkamann. Heilt yfir líður mér betur eftir tímann"