Umsagnir dáleiðsluþega
"Ég hef farið í tvo dáleiðslutíma hjá Ragnheiði. Ég var með slæma vefjagigt og var á sterkum verkjalyfjum. Í dag vakna ég verkjalaus og tek ekki verkjalyf þegar ég vakna"
"Ég hef farið í tvo dáleiðslutíma hjá Ragnheiði. Ég var með slæma vefjagigt og var á sterkum verkjalyfjum. Í dag vakna ég verkjalaus og tek ekki verkjalyf þegar ég vakna"
*
*
"Það gekk vel í tímanum, en ég lenti í rosalegum kvíða og fékk innilokunarkennd um miðbik tímans. En þá fórum við í þáttavinnu og það gekk mjög vel. Hef upplifað mikið meiri andlega yfirvegun og stjórn á hugsunum mínum og líðan eftir þennan tíma"
"Það gekk vel í tímanum, en ég lenti í rosalegum kvíða og fékk innilokunarkennd um miðbik tímans. En þá fórum við í þáttavinnu og það gekk mjög vel. Hef upplifað mikið meiri andlega yfirvegun og stjórn á hugsunum mínum og líðan eftir þennan tíma"
"Its been a big relief to me after the last appointment. During the session I feel like I am floating in the clouds and i got the chance to see and talked my love ones. After that I feel so much better until now, I managed to sleep well and I am not dreaming my love ones who passed away. Now Im living again my old me, I can now handle the pain when the time i remember my son and the main reason is when I promised my son that I will be ok and not to worry anymore about me, I always put into my mind that life goes on... and beside that, my son left a message in his phone this words" KEEP MOVING FORWARD... Thank you so much for what you did, you really helped to cope with my grief... God bless you always"
"Its been a big relief to me after the last appointment. During the session I feel like I am floating in the clouds and i got the chance to see and talked my love ones. After that I feel so much better until now, I managed to sleep well and I am not dreaming my love ones who passed away. Now Im living again my old me, I can now handle the pain when the time i remember my son and the main reason is when I promised my son that I will be ok and not to worry anymore about me, I always put into my mind that life goes on... and beside that, my son left a message in his phone this words" KEEP MOVING FORWARD... Thank you so much for what you did, you really helped to cope with my grief... God bless you always"
"Ég upplifði djúpt hugleiðslu- og slökunarástand ásamt sterki tengingu við kjarnann í tímanum sjálfum. Þær breytingar sem ég hef upplifað síðan eru að það er auðvelt fyrir mig að tengjast kjarnanum í gegnum öndun, ég er almennt slakari og bjartsýnni og aðeins léttara yfir mér. Ég upplifi einnig eirðarleysi á köflum, en ég tengi það við að erfiðar tilfinningar séu að yfirgefa líkamann. Heilt yfir líður mér betur eftir tímann"