Dáleiðslumeðferð er gagnreynd meðferð.
Sótt af daleidsla.is: https://daleidsla.is/medferdardleidlsa
Hvað er Hugræn endurforritun: https://daleidsla.is/hef
Hugræn endurforritun byggir á öðrum meðferðum, rannsóknum í taugafræði og samþættingu í eina heild.
Meðferðirnar sem byggt er á eru Ego State Therapy, Subliminal Therapy og Trauma Therapy.
Íslenskar rannsóknir: "Þetta breytti lífi mínu" https://www.researchgate.net/profile/Sigrun-Sigurdardottir-3/publication/357779898_Reynsla_folks_af_daleidslumedferd_vid_afleidingum_salraenna_afalla/links/61df1c9b4e4aff4a64386cf7/Reynsla-folks-af-daleidslumedferd-vid-afleidingum-salraenna-afalla.pdf
Erlendar rannsóknir:
Rannsóknir á dáleiðslumeðferð hafa verið stundaðar síðan á 18. öld
og hundruð bóka um dáleiðslumeðferð hafa verið gefnar út.
Þúsundir rannsókna á gagnsemi dáleiðslumeðferða má finna á: https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/?term=hypnotherapy
Margar erlendar rannsóknir sýna góðan árangur dáleiðslumeðferða við MS eða multiple sclerosis. Talað er um að dáleiðslumeðferðir geti mildað einkenni með því að ná djúpslökun og vinna þannig gegn streitu og "trauma".
https://www.tandfonline.com/doi/abs/10.1080/00029157.2019.1709149